Listi yfir barna netverslanir
Updated: Jul 2, 2020
Ég hef aldrei verið mikil búðarmanneskja og finnst almennt bara leiðilegt að versla en elska að fá ný föt og svoleiðis, Þessvegna hentar það mér mjög mikið að geta bara legið upp í rúmi í rólegheitunum og pantað það sem mig langar í á netinu og fá sent heim.
Og þar sem það eru mjög margir heima akkúrat núna þá ákvað ég að deila með ykkur uppáhalds netverslunum mínum sem selja bæði föt,leikföng og fleiri nauðsynjar.
Erlendar
Íslenskar
Ég hef ekki persónulega pantað frá öllum þessum síðum en vinkonur mínar hafa góða reynslu af þeim og lýst mér mjög vel á þær, Svo ég ákvað að leyfa þeim að vera með.
Ég vona að þessi listi nýtist ykkur og þið getið fundið eitthvað fallegt.
Happy shopping ❤️
0 comments