Search

Skiptitaskan

Updated: Jul 2, 2020

Þó svo að við séum ekki að fara mikið út þessa dagana að sökum þessara veiru sem er í gangi ákvað ég samt loksins að útbúa skiptistöskuna.

En eftir að hafa farið til Reykjavíkur í skoðun og ekki tekið eina einustu bleyju með mér og þurft að fá lánaða hjá sjúkrahúsinu fannst mer tímabært að pakka nokkrum hlutum ofan í tösku og hafa tilbúið næst... Svo ég gæti nú skipt á barninu.

En herna er listi yfir hlutina sem ég er alltaf með tilbúið í skiptitöskunni:)


-Bleyjur sirka 10 stykki

-Einn pakki af blautþurrkum

-Hand spritt

-Ferða skiptimotta frá ubbi

-Auka föt (eitt stykki af hverri flík)

-Taubleyjur

-Aquaint sótthreinsisprey

-Auka teppi

-Snuð og box undir þau

-Dót/hringla

-Snarl fyrir mig

-Vatnsflaska

-Brjóstainnlegg

-Lansinoh brjóstakrem

-Auka bolur fyrir mig

-Ziplog poki fyrir skítug föt


Veskið keypti ég í H&M fyrir nokkrum árum og dróg fram úr skápnum til þess að nota sem skiptitösku, Mér fannst algjör óþarfi að kaupa eitthverja sérstaka skiptitösku, og langaði lika að hafa mína frekar einfalda og flotta:)

0 comments

©2020 by Lolita. PHH design